Anníe Mist agndofa yfir endurkomu Tiu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist. Anníe veit vel hvað Tia var að ganga í gegnum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir sýndi CrossFit heiminum hvernig á að koma til baka eftir barnsburð og nú hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey fetað í fótspor hennar. Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira