Sólveig sýnir að glíman við tíðahringinn er íþróttakonum oft erfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir er ein fremsta CrossFit kona Íslands og keppti á heimsleikunum árið 2022. @solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vakti á dögunum athygli á einu sem er kannski of lítið talað um en getur samt sem áður haft mikil áhrif á undirbúning íþróttakvenna. Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki. CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki.
CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31
„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00
Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30