„Nýr leikskóli í nýju landi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 11:00 Gríma og Skúli eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla. Gríma Björg Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla. „Nýr leikskóli í nýju landi. Duglegu litlu stubbarnir okkar. Með gulrætur í glasi til þess að gefa leikskóla naggrísunum í morgunmat,“ skrifar Gríma við mynd af sonum þeirra, Storm og Jaka, með skólatösku á bakinu á leið í leikskólann í morgun. Skúli og Gríma deila myndum á Instagram og er meðal annars spurt hvort minna muni sjást til þeirra í ræktinni hér á Fróni nú þegar veturinn er fram undan. Skúli svarar því til að fram undan séu brimbrettaæfingar og jóga. Ætla má að parið hafi haft í nógu að snúast síðastliðið ár og eru nú að endurhlaða batteríin á paradísareyjunni. Gríma og Skúli opnuðu sjóböðin í Hvammsvík í Hvalfirði fyrir rúmu ári síðan. Böðin eru byggð í kringum gömlu náttúrulaugina í fjöruborðinu í Hvammsvík og samanstanda af átta misheitum laugum. Fjallað var um sjóböðin í Íslandi í dag. Parið byrjaði saman árið 2017 og eiga saman tvo drengi. Fyrir á Skúli þrjú börn úr fyrra sambandi. Nokkur aldursmunur er á milli Grímu og Skúla, eða um 23 ár. Ástin og lífið Ferðalög Kjósarhreppur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40 Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41 Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. 15. september 2020 11:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Nýr leikskóli í nýju landi. Duglegu litlu stubbarnir okkar. Með gulrætur í glasi til þess að gefa leikskóla naggrísunum í morgunmat,“ skrifar Gríma við mynd af sonum þeirra, Storm og Jaka, með skólatösku á bakinu á leið í leikskólann í morgun. Skúli og Gríma deila myndum á Instagram og er meðal annars spurt hvort minna muni sjást til þeirra í ræktinni hér á Fróni nú þegar veturinn er fram undan. Skúli svarar því til að fram undan séu brimbrettaæfingar og jóga. Ætla má að parið hafi haft í nógu að snúast síðastliðið ár og eru nú að endurhlaða batteríin á paradísareyjunni. Gríma og Skúli opnuðu sjóböðin í Hvammsvík í Hvalfirði fyrir rúmu ári síðan. Böðin eru byggð í kringum gömlu náttúrulaugina í fjöruborðinu í Hvammsvík og samanstanda af átta misheitum laugum. Fjallað var um sjóböðin í Íslandi í dag. Parið byrjaði saman árið 2017 og eiga saman tvo drengi. Fyrir á Skúli þrjú börn úr fyrra sambandi. Nokkur aldursmunur er á milli Grímu og Skúla, eða um 23 ár.
Ástin og lífið Ferðalög Kjósarhreppur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40 Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41 Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. 15. september 2020 11:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40
Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41
Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. 15. september 2020 11:50