Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 14:30 Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember. Hulda Margrét Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira