Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 06:40 Luis Diaz var skiljanlega ekki með Liverpool í síðustu leikjum eða frá því að málið kom upp. Getty/Matt McNulty Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti