Verðlaunuðu Giakoumakis frekar en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:31 Lionel Messi þakkar David Beckham fyrir eftir að hann afhenti honum Gullhnöttinn í vikunni en Messi þótti ekki vera besti nýliðinni í MLS-deildinni. AP/Michel Euler Lionel Messi var ekki kjörinn besti nýliðinn í bandarísku deildinni á þessu tímabili en verðlaun MLS deildarinnar voru afhent í gær. Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn