Hringdi í mömmu, Hamas svaraði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. nóvember 2023 09:56 Íbúar ísraelsks kibbúts binda fyrir hendur og augu til að sýna samstöðu með gíslum í haldi Hamas. AP/OdedBalilty Ditza Heiman er ein þeirra gísla sem tekinn var þegar Hamas réðst inn í Ísrael þann 7. október síðastliðinn og þegar dóttir hennar hringdi í hana sama morgun svaraði Hamasliði í símann. Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“