„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 09:30 Í leik Arsenal og Newcastle Vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36