Howe: Leit út eins og venjulegt mark fyrir mér Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 12:46 Eddie Howe. Vísir/Getty Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði í viðtali eftir leik gærkvöldsins gegn Arsenal að honum hafi þótt sigurmark Anthony Gordon vera gott og gilt. Newcastle hafði betur 1-0 með heldur umdeildu sigurmarki frá Anthony Gordon sem Mikel Arteta var allt annað en sáttur með eftir leik. Howe er ekki sammála Arteta og spyr hvort að hann hafi séð eitthvað annað en allir aðrir. „Við stöndum saman á hliðarlínunni og sjáum að myndbandsdómgæslan er að skoða þetta en við sjáum engar myndir eða neitt þannig og þess vegna hef ég ekki séð neitt heldur en það sem ég sá í rauntíma, þetta leit út eins og venjulegt mark fyrir mér,“ byrjaði Howe að segja. „Kannski sá hann eitthvað sem ég sá ekki, eins og ég segi þá hef ég bara séð það sem ég sá í rauntíma. Ég veit ekkert hvað þeir voru að skoða í myndbandsdómgæslunni og þess vegna var ég að bíða eins og allir aðrir á vellinum. Þeir voru að athuga með þrjá hluti og þess vegna fannst manni líklegt að þeir myndu finna eitthvað til þess að ógilda markið en svo var ekki.“ „Þrír hlutir sem þeir skoðuðu og samt var markið gilt og þess vegna tel ég að það hafi verið rétta ákvörðunin,“ endaði Eddie Howe að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Newcastle hafði betur 1-0 með heldur umdeildu sigurmarki frá Anthony Gordon sem Mikel Arteta var allt annað en sáttur með eftir leik. Howe er ekki sammála Arteta og spyr hvort að hann hafi séð eitthvað annað en allir aðrir. „Við stöndum saman á hliðarlínunni og sjáum að myndbandsdómgæslan er að skoða þetta en við sjáum engar myndir eða neitt þannig og þess vegna hef ég ekki séð neitt heldur en það sem ég sá í rauntíma, þetta leit út eins og venjulegt mark fyrir mér,“ byrjaði Howe að segja. „Kannski sá hann eitthvað sem ég sá ekki, eins og ég segi þá hef ég bara séð það sem ég sá í rauntíma. Ég veit ekkert hvað þeir voru að skoða í myndbandsdómgæslunni og þess vegna var ég að bíða eins og allir aðrir á vellinum. Þeir voru að athuga með þrjá hluti og þess vegna fannst manni líklegt að þeir myndu finna eitthvað til þess að ógilda markið en svo var ekki.“ „Þrír hlutir sem þeir skoðuðu og samt var markið gilt og þess vegna tel ég að það hafi verið rétta ákvörðunin,“ endaði Eddie Howe að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36