Mætast í úrslitaleik um titilinn í lokaleik beggja á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 17:00 Megan Rapinoe og Ali Krieger sjást hér saman með Ashlyn Harris þegar bandaríska landsliðið varð heimsmeistari 2019. Getty/Brad Smith Bandarísku knattspyrnukonurnar Megan Rapinoe og Ali Krieger gætu báðar upplifað hinn fullkomna endi á farsælum fótboltaferli sínum. Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira