Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. nóvember 2023 22:46 Luis Diaz bíður eftir því að föður hans verði sleppt úr haldi kólumbískra skæruliðasamtaka. Clive Rose/Getty Images Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Skæruliðahópurinn, The National Liberation Army (ELN), greinir frá því að leit hersins og lögreglunar muni seinka því að skæruliðasamtökin sleppi föður Diaz, Luis Manuel Diaz, úr haldi. Luis Manuel Diaz var rænt af vopnuðum mönnum í lok síðasta mánaðar, ásamt konu sinni í borginni Barrancas í Kólumbíu. Móður Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var sleppt, en faðir hans er enn í haldi mannræningja og leikmaðurinn hefur biðlað til þeirra að láta föður sinn lausan. Skæruliðasamtökin hafa sagst ætla að láta föður leikmannsins lausan, en ELN segir að leit kólumbísku lögreglunnar og hersins tefji að það verði að veruleika. „Herinn er enn á svæðinu, flýgur hér yfir, sendir hermenn hingað, er með útsendingar og býður fundarlaun, og allt er þetta hluti af mikilli leit,“ segir ELN. „Þessi staða gefur ekki kost á því að hægt sé að sleppa fanganum snöggt og örugglega og þar sem Hr. Luis Manuel Diaz er ekki í hættu. Ef þessar aðgerðir halda áfram á svæðinu munum við seinnka því að sleppa honum og þar með mun áhættan aukast.“ Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Skæruliðahópurinn, The National Liberation Army (ELN), greinir frá því að leit hersins og lögreglunar muni seinka því að skæruliðasamtökin sleppi föður Diaz, Luis Manuel Diaz, úr haldi. Luis Manuel Diaz var rænt af vopnuðum mönnum í lok síðasta mánaðar, ásamt konu sinni í borginni Barrancas í Kólumbíu. Móður Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var sleppt, en faðir hans er enn í haldi mannræningja og leikmaðurinn hefur biðlað til þeirra að láta föður sinn lausan. Skæruliðasamtökin hafa sagst ætla að láta föður leikmannsins lausan, en ELN segir að leit kólumbísku lögreglunnar og hersins tefji að það verði að veruleika. „Herinn er enn á svæðinu, flýgur hér yfir, sendir hermenn hingað, er með útsendingar og býður fundarlaun, og allt er þetta hluti af mikilli leit,“ segir ELN. „Þessi staða gefur ekki kost á því að hægt sé að sleppa fanganum snöggt og örugglega og þar sem Hr. Luis Manuel Diaz er ekki í hættu. Ef þessar aðgerðir halda áfram á svæðinu munum við seinnka því að sleppa honum og þar með mun áhættan aukast.“
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira