Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:00 Erling Haaland er farinn að raða inn mörkum í Meistaradeildinni að nýju. Hann skoraði tvö á móti Young Boys í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira