Valdi tvo reynslubolta frá Íslandi í CrossFit liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða saman í liði á mótinu í Birmingham. @bk_gudmundsson og @thurihelgadottir Bandaríska CrossFit konan Danielle Brandon vildi hafa íslenska CrossFit íþróttamenn í sínu liði á Pro CrossFit Showdown mótinu sem fer fram í desember í Birmingham í Englandi. Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú bera nafnið Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Hver fyrirliði fékk að velja sér fimm íþróttamenn úr þeim hópi sem höfðu samþykkt þátttöku á mótinu. Liðin munu keppa á þremur dögum í desember þar ein æfing er á föstudegi og svo tvær æfingar á bæði laugardegi og sunnudegi. Brandon hefur trú á íslenska fólkinu því hún valdi bæði Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríði Erlu Helgadóttur í liðið sitt. Björgvin Karl og Þuríður Erla eru með reyndari keppendum mótsins. Björgvin hefur farið á tíu heimsleika í röð, fimm sinnum verið meðal fimm efstu og tvisvar komist á verðlaunapall. Þuríður hefur keppt átta sinnum á heimsleikum þar af sjö sinnum sem einstaklingur. Hún náði best níunda sætinu á heimsleikunum 2019 en endaði í 22. sæti á síðustu heimsleikum sínum sem var árið 2022. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk) CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú bera nafnið Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Hver fyrirliði fékk að velja sér fimm íþróttamenn úr þeim hópi sem höfðu samþykkt þátttöku á mótinu. Liðin munu keppa á þremur dögum í desember þar ein æfing er á föstudegi og svo tvær æfingar á bæði laugardegi og sunnudegi. Brandon hefur trú á íslenska fólkinu því hún valdi bæði Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríði Erlu Helgadóttur í liðið sitt. Björgvin Karl og Þuríður Erla eru með reyndari keppendum mótsins. Björgvin hefur farið á tíu heimsleika í röð, fimm sinnum verið meðal fimm efstu og tvisvar komist á verðlaunapall. Þuríður hefur keppt átta sinnum á heimsleikum þar af sjö sinnum sem einstaklingur. Hún náði best níunda sætinu á heimsleikunum 2019 en endaði í 22. sæti á síðustu heimsleikum sínum sem var árið 2022. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk)
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira