Ten5ion upp í fjórða sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 21:46 Wzrd og Pressi, leikmenn FH og Ten5ion. Ten5ion stökk upp í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike með sigri gegn FH í kvöld. FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti
FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti