Saga lagði ÍBV í æsispennandi botnbaráttu Snorri Már Vagnsson skrifar 9. nóvember 2023 22:41 Saga og ÍBV mættust í síðasta leik kvöldsins og spiluðu liðin á Ancient. Saga áttu góða byrjun í leiknum og voru fljótir að koma sér í 4-1 en sókn ÍBV náði að halda sér inni í leiknum snöggt og jöfnuðu leikinn í stöðuna 4-4 eftir átta lotur. ÍBV náðu forskoti í örskotsstund en Saga fann svo sigurleiðir að nýju og tóku allar lotur nema eina sem eftir voru af fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik: 9-6 ÍBV komu sér í varnarstöður í seinni hálfleik og hófu leikinn afar vel. Allt var orðið jafn í nítjándu lotu og staðan orðin 9-9. Eftir óreiðumikla lotu náði Saga forystunni að nýju. Slokkna virtist undir ÍBV í kjölfarið eftir góða byrjun í seinni hálfleik en Saga sigruðu lotu eftir lotu. Staðan var orðin 14-9 áður en ÍBV sigruðu loksins lotu, staðan þá 14-10 og líflína komin fyrir Eyjamenn. Áfram héldu loturnar að rata til ÍBV og komust þeir í stöðuna 14-13 áður en Saga náðu loks að komast á úrslitastig. Loks fundu Saga sigurlotuna og eftir hetjulega baráttu Eyjamanna þurftu þeir að sætta sig við enn eitt tapið. Lokatölur: 16-13 Saga jafna Atlantic á stigum en ÍBV eru enn á botni deildarinnar án sigurs og fara því sigurlausir í pásuna eftir að keppast við öll lið deildarinnar einu sinni. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Saga áttu góða byrjun í leiknum og voru fljótir að koma sér í 4-1 en sókn ÍBV náði að halda sér inni í leiknum snöggt og jöfnuðu leikinn í stöðuna 4-4 eftir átta lotur. ÍBV náðu forskoti í örskotsstund en Saga fann svo sigurleiðir að nýju og tóku allar lotur nema eina sem eftir voru af fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik: 9-6 ÍBV komu sér í varnarstöður í seinni hálfleik og hófu leikinn afar vel. Allt var orðið jafn í nítjándu lotu og staðan orðin 9-9. Eftir óreiðumikla lotu náði Saga forystunni að nýju. Slokkna virtist undir ÍBV í kjölfarið eftir góða byrjun í seinni hálfleik en Saga sigruðu lotu eftir lotu. Staðan var orðin 14-9 áður en ÍBV sigruðu loksins lotu, staðan þá 14-10 og líflína komin fyrir Eyjamenn. Áfram héldu loturnar að rata til ÍBV og komust þeir í stöðuna 14-13 áður en Saga náðu loks að komast á úrslitastig. Loks fundu Saga sigurlotuna og eftir hetjulega baráttu Eyjamanna þurftu þeir að sætta sig við enn eitt tapið. Lokatölur: 16-13 Saga jafna Atlantic á stigum en ÍBV eru enn á botni deildarinnar án sigurs og fara því sigurlausir í pásuna eftir að keppast við öll lið deildarinnar einu sinni.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti