Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:02 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Vísir/Egill Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi. Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Sjá meira
Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi.
Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Sjá meira