Grindvíkingar enn að jafna sig á skjálftariðunni í morgunsárið Oddur Ævar Gunnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 11. nóvember 2023 10:23 Íbúar Grindavíkur sem gista í fjöldahjálparstöðvum eru enn að jafna sig á skjálftariðunni. Vísir/Einar Fjöldahjálparstjóri hjá Rauða krossinum segir að 75 manns hafi gist í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Kórnum í Kópavogi sem opnuð var vegna rýmingar í Grindavík. „Staðan er sú að hjá okkur voru 75 manns í nótt, einir fimm hundar og fjórir kettir. Nú er fólk að vakna og fá sér morgunmat hjá okkur, teygja aðeins úr sér og reyna að ná skjálftariðunni úr sér,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson í samtali við fréttastofu. Íbúar Grindavíkur fá sér nú morgunmat í Kórnum og jafna sig eftir jarðhræringar gærdagsins. Vísir/Einar „Því að fólk var hér eins og það væri að stíga ölduna eftir allan hamaganginn í Grindavík í gær. Það þakkar svolítið fyrir það að vera með fast land undir fótum eins og þau tala um.“ Eins og fram hefur komið opnaði Rauði krossinn þrjár fjöldahjálparstöðvar í gærnótt, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Þannig að það er nokkur uggur í fólki? „Já í rauninni og það er ekkert launungamál. Þetta fór illa í fólk eins og gefur að skilja og sem betur fer þá komust þau hingað inn.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Sjá meira
„Staðan er sú að hjá okkur voru 75 manns í nótt, einir fimm hundar og fjórir kettir. Nú er fólk að vakna og fá sér morgunmat hjá okkur, teygja aðeins úr sér og reyna að ná skjálftariðunni úr sér,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson í samtali við fréttastofu. Íbúar Grindavíkur fá sér nú morgunmat í Kórnum og jafna sig eftir jarðhræringar gærdagsins. Vísir/Einar „Því að fólk var hér eins og það væri að stíga ölduna eftir allan hamaganginn í Grindavík í gær. Það þakkar svolítið fyrir það að vera með fast land undir fótum eins og þau tala um.“ Eins og fram hefur komið opnaði Rauði krossinn þrjár fjöldahjálparstöðvar í gærnótt, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Þannig að það er nokkur uggur í fólki? „Já í rauninni og það er ekkert launungamál. Þetta fór illa í fólk eins og gefur að skilja og sem betur fer þá komust þau hingað inn.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Sjá meira