„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. nóvember 2023 20:30 Erik Ten Hag ræðir málin við dómara leiksins eftir leikinn í dag. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira