Um fimmtíu bílar við lokunarpóst Lovísa Arnardóttir skrifar 12. nóvember 2023 12:25 Ervin var mættur og vildi fá að komast inn í bæinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi fólks bíður nú við lokunarpóst að Grindavík eftir því að komast inn í bæinn til að sækja dótið sitt. Lögregla vísar fólki burt. Veðurstofan sagði í morgun svigrúm til aðgerða í bænum en almannavarnir vinna enn að skipulagði aðgerða. Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira
Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira