Danirnir í Man. Utd missa af mikilvægum landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 10:46 Christian Eriksen og Rasmus Höjlund þurfa að treysta á félaga sína í danska landsliðinu að tryggja þeim sæti á EM næsta sumar. Getty/Simon Stacpoole Danir verða án þeirra Christian Eriksen og Rasmus Höjlund í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM í fótbolta. Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira