Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 08:01 Trent Alexander-Arnold var gerður að varafyrirliða Liverpool í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira