Íslenska liðið lagði Norðmenn með Carlsen í broddi fylkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 07:50 Hjörvar Steinn og Carlsen. Skáksamband Íslands Íslenska liðið í opnum flokki í skák lagði Norðmenn, með Magnús Carlsen í broddi fylkingar, í þriðju umferð EM landsliða í Budva í Svartfjallalandi í gær. Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“ Skák Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“
Skák Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira