„Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 17:00 Kristmundur Axel gaf út lagið Sólin ásamt Herra Hnetusmjöri í október. Lagið situr í 7. sæti á Íslenska listanum á FM. Aðsend Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira