Ísraelsmenn komnir inn á al Shifa-sjúkrahúsið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2023 06:43 Al Shifa í lok október. Síðan þá hafa Ísraelsmenn umkringt sjúkrahúsið og gert árásir umhverfis það. epa/Mohammed Saber Ísraelsher segist standa í hernaðaraðgerð gegn Hamas innan al Shifa-sjúkrahússvæðisins. Um sé að ræða hnitmiðaða aðgerð á afmörkuðu svæði. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segir herinn við leit í kjallara sjúkrahúsbyggingarinnar. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“