Hafa náð fótfestu á austurbakka Dnipro Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2023 22:42 Úkraínskir landgönguliðar á Dnipro-á í Kherson-héraði. Úkraínumenn hafa náð fótfestu á vesturbakka árinnar og eru sagðir reyna að flytja bryn- og skriðdreka yfir Dnipro. AP/Alex Babenko Úkraínskir landgönguliðar vinna nú hörðum höndum að því að stækka fótfestu þeirra á austurbakka Dnipro-ár í Kherson-héraði. Harðir bardagar hafa geisað á svæðinu en Úkraínumenn vilja koma bryndrekum yfir ánna. Landgönguliðarnir hafa náð fótfestu við þrjú þorp á austurbakkanum. Þeir eru þó ekki góðri stöðu og eru sagðir vera færri en rússneskir hermenn á svæðinu, eins og víðast hvar annarsstaðar á vígstöðvum Úkraínu. Þeim hefur þó tekist að skera á minnst eina birgðalínu Rússa á svæðinu og binda vonir við að geta sótt fram. Samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal hafa Úkraínumenn flutt nokkra brynvarða Humvee-jeppa yfir ána og að minnsta kosti einn bryndreka. Takist þeim að flytja frekari herafla og bryn- og skriðdreka yfir ána vonast þeir til að geta brotið sér leið í gengum varnir Rússa. Varnir Rússa á þessu svæði eru mun umfangsminni en þær eru í Sapórisjíahéraði, í suðurhluta Úkraínu, þar sem Úkraínumenn reyndu að sækja fram í sumar. Það reyndist gífurlega erfitt og þá að miklu leyti vegna stórra jarðsprengjusvæða og umfangsmikilla varna sem Rússar höfðu byggt upp á svæðinu eins og skotgrafir og byrgi. Þessar varnir eru ekki til staðar í nærri því sambærilegu umfangi í Kherson og fari sókn Úkraínumanna gífurlega vel gætu þeir skorið á birgðalínur Rússa til Krímskaga. Það tæki þó langan tíma. Southern #Ukraine Ukrainian forces continued ground operations on the east (left) bank of #Kherson Obl on Nov. 14 & made a confirmed advance. Geolocated footage posted on Nov. 13 shows that Ukrainian forces advanced in Krynky (30km NE of Kherson City). https://t.co/1egXjjMC25 https://t.co/79ADwIcsHO pic.twitter.com/k2lIIdPL0K— Institute for the Study of War (@TheStudyofWar) November 15, 2023 Allt frá því Rússar hörfuðu frá vesturbakka Dnipro-ár í nóvember í fyrra hafa Úkraínumenn gert regluleg áhlaup yfir ána. Þar hafa þeir ráðist á rússneska hermenn, tekið fanga eða upplýsingar og hörfað aftur. Áin sjálf er náttúrulegur tálmi sem hefur gert Rússum kleift að stytta víglínuna og styrkja varnir sínar í Sapórisjía. Nú hafa Úkraínumenn náð fótfestu á austurbakkanum og koma þær fregnir frá báðum fylkingum. Rússneskir herbloggarar segja hart barist við bæinn Krynky. það hefur verið staðfest af myndefni sem birt hefur verið á netinu. The 37th Marine Brigade is hunting down remaining Russians inside Krynky, occupied left bank of the Kherson region. pic.twitter.com/Ip7rVVHCmx— NOELREPORTS (@NOELreports) November 14, 2023 Hart barist í austri Rússar hafa undanfarnar vikur sótt mjög hart fram gegn Úkraínumönnum í austurhluta landsins á nokkrum vígstöðvum. Mjög svo harðir bardagar hafa geisað við bæinn Avdívka, sem Rússar hafa reynt að umkringja. Avívkda er í raun úthverfi Dónetsk-borgar og hefur verið lýst sem hliðinu að borginni, sem er höfuðborg samnefnds héraðs og hefur verið í höndum Rússa frá 2014. Þá innlimuðu þeir Krímskaga ólöglega og studdu aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Bærinn hefur því verið í fremstu víglínu frá 2014 og er mjög víggirtur. Myndefni frá Avdívka gefur til kynna að Rússar hafi orðið fyrir gífurlegu mannfalli á svæðinu. Sjá einnig: Rússar sækja hart fram í austri Rússar hafa einnig gert árásir við Kúbíansk og sunnar í Dónetskhéraði en sérfræðingar bandarísku hugveitunnar Institute for the study of war segja Rússa líklega vilja ná frumkvæðinu í átökunum að nýju og stýra ferðinni að fullu aftur. Harðir bardgar geisa á nokkrum stöðum í austurhluta Úkraínu.Getty/Diego Herrera Carcedo Í einföldu máli snýst það að hafa frumkvæðið í hernaði um að þvinga andstæðinginn til að bregðast við aðgerðum þínum og þannig stýra hvar bardagar eiga sér stað og hvenær. Úkraínumenn höfðu frumkvæðið í vor en enginn virðist hafa það þessa stundina. Takist Úkraínumönnum að bæta stöðu sína í Kherson og mögulega sækja fram í héraðinu, myndu Rússar líklega þurfa að flytja hersveitir úr austri til að aðstoða við varnir í Kherson. NEW: Russian forces are likely trying to regain the theater-level initiative in #Ukraine by conducting several simultaneous offensive operations in eastern Ukraine. (1/3) https://t.co/khyMVG0tyd pic.twitter.com/B36RJvovbC— Institute for the Study of War (@TheStudyofWar) November 15, 2023 Varpa tugum sprengja á degi hverjum Ári eftir að Rússar hörfuðu frá Kherson-borg, einu héraðshöfuðborginni sem Rússar höfðu náð í innrásinni sem hófst í febrúar í fyrra, hafa þeir gert fjölmargar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina, jafnvel þó Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hafi innlimað Kherson-hérað og borgina í rússneska sambandsríkið í fyrra. Úkraínumenn segja tugum sprengja varpað á borgina og nærliggjandi byggðir á degi hverjum. Embættismenn segja 2.706 sprengjum hafa verið varpað á héraðið í síðasta mánuði. Blaðamenn Washington Post ræddu nýverið við Oleksandr Andrienko, sem býr í þorpinu Kozatske, skammt frá Kherson. Hann segir árásirnar linnulausar. Um tvö hundruð manns halda enn til í þorpinu, en það er minna en tíu prósent af íbúum þorpsins fyrir innrás Rússa. Andrienko missti á dögunum annan fótinn í sprengjuárás Rússa. Tveimur vikum fyrir það var handsprengju varpað úr dróna á bíl hans og særðist hann þá á öxl. „Þorpið okkar er næstum því farið,“ sagði Andrienko. „Stundum skjóta þeir úr skriðdrekum eða varpa loftsprengjum. Þeir rústa öllu. Ég veit ekki af hverju þeir skjóta á okkur með þessum hætti.“ Læknir sem einnig var rætt við segir þorp á bökkum Dnipro verða fyrir sérstaklega mörgum árásum. Hann segir að hann hafi verið fangelsaður og pyntaður af Rússum þegar Kherson var hernumin. „Þeir vilja ógna okkur og brjóta þjóð okkar á bak aftur,“ sagði læknirinn. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57 Salúsjní segir þrátefli á víglínunni Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir ólíklegt að Úkraínumenn muni ná að brjóta sér leið í gegnum varnir Rússa og að stríðið í Úkraínu sé að færast í nýjan fasa staðbundins hernaðar og þreytistríðs (e: attritional warfare). Hann segir nýja tækni lykilinn að því að gera Úkraínumönnum kleift að sigra Rússa. 3. nóvember 2023 08:01 Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57 Úkraínsk Rússahækja skotin á Krímskaga Oleg Tsarev, fyrrverandi þingmaður í Úkraínu, er á sjúkrahúsi og sagður í alvarlegu ástandi eftir að hann var skotinn á Krímskaga síðustu nótt. Tsarev er sakaður um að hafa svikið Úkraínu og gengið til liðs við Rússa. 27. október 2023 17:01 Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56 Segja Rússa taka eigin hermenn af lífi Yfirmenn í rússneska hernum taka eigin hermenn sem neita að fylgja skipunum af lífi og hafa hótað því að myrða heilu hersveitirnar, hörfi þær af víglínunum í Úkraínu. Þykir það til marks um lélegan baráttuanda rússneskra hersveita. 27. október 2023 13:37 Gengur illa að auka framleiðslu skotfæra Ætlanir Evrópusambandsins varðandi sendingar skotfæra til Úkraínu virðast ekki ætla að ganga eftir. Vandræði Evrópuríkja við að auka framleiðslu skotfæra gæti komið niður á vörnum Úkraínumanna og veitt Rússum ákveðið forskot. 26. október 2023 13:18 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Landgönguliðarnir hafa náð fótfestu við þrjú þorp á austurbakkanum. Þeir eru þó ekki góðri stöðu og eru sagðir vera færri en rússneskir hermenn á svæðinu, eins og víðast hvar annarsstaðar á vígstöðvum Úkraínu. Þeim hefur þó tekist að skera á minnst eina birgðalínu Rússa á svæðinu og binda vonir við að geta sótt fram. Samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal hafa Úkraínumenn flutt nokkra brynvarða Humvee-jeppa yfir ána og að minnsta kosti einn bryndreka. Takist þeim að flytja frekari herafla og bryn- og skriðdreka yfir ána vonast þeir til að geta brotið sér leið í gengum varnir Rússa. Varnir Rússa á þessu svæði eru mun umfangsminni en þær eru í Sapórisjíahéraði, í suðurhluta Úkraínu, þar sem Úkraínumenn reyndu að sækja fram í sumar. Það reyndist gífurlega erfitt og þá að miklu leyti vegna stórra jarðsprengjusvæða og umfangsmikilla varna sem Rússar höfðu byggt upp á svæðinu eins og skotgrafir og byrgi. Þessar varnir eru ekki til staðar í nærri því sambærilegu umfangi í Kherson og fari sókn Úkraínumanna gífurlega vel gætu þeir skorið á birgðalínur Rússa til Krímskaga. Það tæki þó langan tíma. Southern #Ukraine Ukrainian forces continued ground operations on the east (left) bank of #Kherson Obl on Nov. 14 & made a confirmed advance. Geolocated footage posted on Nov. 13 shows that Ukrainian forces advanced in Krynky (30km NE of Kherson City). https://t.co/1egXjjMC25 https://t.co/79ADwIcsHO pic.twitter.com/k2lIIdPL0K— Institute for the Study of War (@TheStudyofWar) November 15, 2023 Allt frá því Rússar hörfuðu frá vesturbakka Dnipro-ár í nóvember í fyrra hafa Úkraínumenn gert regluleg áhlaup yfir ána. Þar hafa þeir ráðist á rússneska hermenn, tekið fanga eða upplýsingar og hörfað aftur. Áin sjálf er náttúrulegur tálmi sem hefur gert Rússum kleift að stytta víglínuna og styrkja varnir sínar í Sapórisjía. Nú hafa Úkraínumenn náð fótfestu á austurbakkanum og koma þær fregnir frá báðum fylkingum. Rússneskir herbloggarar segja hart barist við bæinn Krynky. það hefur verið staðfest af myndefni sem birt hefur verið á netinu. The 37th Marine Brigade is hunting down remaining Russians inside Krynky, occupied left bank of the Kherson region. pic.twitter.com/Ip7rVVHCmx— NOELREPORTS (@NOELreports) November 14, 2023 Hart barist í austri Rússar hafa undanfarnar vikur sótt mjög hart fram gegn Úkraínumönnum í austurhluta landsins á nokkrum vígstöðvum. Mjög svo harðir bardagar hafa geisað við bæinn Avdívka, sem Rússar hafa reynt að umkringja. Avívkda er í raun úthverfi Dónetsk-borgar og hefur verið lýst sem hliðinu að borginni, sem er höfuðborg samnefnds héraðs og hefur verið í höndum Rússa frá 2014. Þá innlimuðu þeir Krímskaga ólöglega og studdu aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Bærinn hefur því verið í fremstu víglínu frá 2014 og er mjög víggirtur. Myndefni frá Avdívka gefur til kynna að Rússar hafi orðið fyrir gífurlegu mannfalli á svæðinu. Sjá einnig: Rússar sækja hart fram í austri Rússar hafa einnig gert árásir við Kúbíansk og sunnar í Dónetskhéraði en sérfræðingar bandarísku hugveitunnar Institute for the study of war segja Rússa líklega vilja ná frumkvæðinu í átökunum að nýju og stýra ferðinni að fullu aftur. Harðir bardgar geisa á nokkrum stöðum í austurhluta Úkraínu.Getty/Diego Herrera Carcedo Í einföldu máli snýst það að hafa frumkvæðið í hernaði um að þvinga andstæðinginn til að bregðast við aðgerðum þínum og þannig stýra hvar bardagar eiga sér stað og hvenær. Úkraínumenn höfðu frumkvæðið í vor en enginn virðist hafa það þessa stundina. Takist Úkraínumönnum að bæta stöðu sína í Kherson og mögulega sækja fram í héraðinu, myndu Rússar líklega þurfa að flytja hersveitir úr austri til að aðstoða við varnir í Kherson. NEW: Russian forces are likely trying to regain the theater-level initiative in #Ukraine by conducting several simultaneous offensive operations in eastern Ukraine. (1/3) https://t.co/khyMVG0tyd pic.twitter.com/B36RJvovbC— Institute for the Study of War (@TheStudyofWar) November 15, 2023 Varpa tugum sprengja á degi hverjum Ári eftir að Rússar hörfuðu frá Kherson-borg, einu héraðshöfuðborginni sem Rússar höfðu náð í innrásinni sem hófst í febrúar í fyrra, hafa þeir gert fjölmargar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina, jafnvel þó Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hafi innlimað Kherson-hérað og borgina í rússneska sambandsríkið í fyrra. Úkraínumenn segja tugum sprengja varpað á borgina og nærliggjandi byggðir á degi hverjum. Embættismenn segja 2.706 sprengjum hafa verið varpað á héraðið í síðasta mánuði. Blaðamenn Washington Post ræddu nýverið við Oleksandr Andrienko, sem býr í þorpinu Kozatske, skammt frá Kherson. Hann segir árásirnar linnulausar. Um tvö hundruð manns halda enn til í þorpinu, en það er minna en tíu prósent af íbúum þorpsins fyrir innrás Rússa. Andrienko missti á dögunum annan fótinn í sprengjuárás Rússa. Tveimur vikum fyrir það var handsprengju varpað úr dróna á bíl hans og særðist hann þá á öxl. „Þorpið okkar er næstum því farið,“ sagði Andrienko. „Stundum skjóta þeir úr skriðdrekum eða varpa loftsprengjum. Þeir rústa öllu. Ég veit ekki af hverju þeir skjóta á okkur með þessum hætti.“ Læknir sem einnig var rætt við segir þorp á bökkum Dnipro verða fyrir sérstaklega mörgum árásum. Hann segir að hann hafi verið fangelsaður og pyntaður af Rússum þegar Kherson var hernumin. „Þeir vilja ógna okkur og brjóta þjóð okkar á bak aftur,“ sagði læknirinn.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57 Salúsjní segir þrátefli á víglínunni Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir ólíklegt að Úkraínumenn muni ná að brjóta sér leið í gegnum varnir Rússa og að stríðið í Úkraínu sé að færast í nýjan fasa staðbundins hernaðar og þreytistríðs (e: attritional warfare). Hann segir nýja tækni lykilinn að því að gera Úkraínumönnum kleift að sigra Rússa. 3. nóvember 2023 08:01 Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57 Úkraínsk Rússahækja skotin á Krímskaga Oleg Tsarev, fyrrverandi þingmaður í Úkraínu, er á sjúkrahúsi og sagður í alvarlegu ástandi eftir að hann var skotinn á Krímskaga síðustu nótt. Tsarev er sakaður um að hafa svikið Úkraínu og gengið til liðs við Rússa. 27. október 2023 17:01 Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56 Segja Rússa taka eigin hermenn af lífi Yfirmenn í rússneska hernum taka eigin hermenn sem neita að fylgja skipunum af lífi og hafa hótað því að myrða heilu hersveitirnar, hörfi þær af víglínunum í Úkraínu. Þykir það til marks um lélegan baráttuanda rússneskra hersveita. 27. október 2023 13:37 Gengur illa að auka framleiðslu skotfæra Ætlanir Evrópusambandsins varðandi sendingar skotfæra til Úkraínu virðast ekki ætla að ganga eftir. Vandræði Evrópuríkja við að auka framleiðslu skotfæra gæti komið niður á vörnum Úkraínumanna og veitt Rússum ákveðið forskot. 26. október 2023 13:18 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57
Salúsjní segir þrátefli á víglínunni Valerí Salúsjní, yfirmaður herafla Úkraínu, segir ólíklegt að Úkraínumenn muni ná að brjóta sér leið í gegnum varnir Rússa og að stríðið í Úkraínu sé að færast í nýjan fasa staðbundins hernaðar og þreytistríðs (e: attritional warfare). Hann segir nýja tækni lykilinn að því að gera Úkraínumönnum kleift að sigra Rússa. 3. nóvember 2023 08:01
Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13. nóvember 2023 07:57
Úkraínsk Rússahækja skotin á Krímskaga Oleg Tsarev, fyrrverandi þingmaður í Úkraínu, er á sjúkrahúsi og sagður í alvarlegu ástandi eftir að hann var skotinn á Krímskaga síðustu nótt. Tsarev er sakaður um að hafa svikið Úkraínu og gengið til liðs við Rússa. 27. október 2023 17:01
Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56
Segja Rússa taka eigin hermenn af lífi Yfirmenn í rússneska hernum taka eigin hermenn sem neita að fylgja skipunum af lífi og hafa hótað því að myrða heilu hersveitirnar, hörfi þær af víglínunum í Úkraínu. Þykir það til marks um lélegan baráttuanda rússneskra hersveita. 27. október 2023 13:37
Gengur illa að auka framleiðslu skotfæra Ætlanir Evrópusambandsins varðandi sendingar skotfæra til Úkraínu virðast ekki ætla að ganga eftir. Vandræði Evrópuríkja við að auka framleiðslu skotfæra gæti komið niður á vörnum Úkraínumanna og veitt Rússum ákveðið forskot. 26. október 2023 13:18