Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Boði Logason skrifar 18. nóvember 2023 11:34 Linda Pétursdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Samsett Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan
Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira