Dansandi skólaliði á Sauðárkróki með nemendum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. nóvember 2023 20:30 Svanhildur Jóhannesdóttir, skólaliði í Árskóla, sem á heiðurinn og frumkvæðið af dansinum í frímínútunum í skólanum. Krakkarnir fá að velja lögin í símanum hennar og svo er dansað og dansað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af því allra skemmtilegasta sem nemendur í Árskóla á Sauðárkróki gera er að dansa út í frímínútum þar sem lög með Skagfirðingnum Geirmundi Valtýssyni þykja lang skemmtilegust að dansa við. Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira