Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2023 14:31 Lionel Scaloni hefur náð frábærum árangri með argentínska landsliðið. getty/Buda Mendes Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast. HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast.
HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti