„Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. nóvember 2023 14:12 Kolbeinn fagnar fjörutíu árum. Aldís Amah Aldís Amah Hamilton leikkona sendi kærastanum og leikaranum Kolbeini Arnbjörnssyni fallega afmæliskveðju á Instagram í tilefni af fertugsafmæli hans. Kveðjan var svo falleg að Kolbeinn felldi tár. „Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
„Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
„Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00