Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 15:01 Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee voru allir í stórum hlutverkum hjá Manchester City á áttunda áratugnum. Getty/ PA Images Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira