Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2023 16:00 Harry Maguire hefur endurheimt sæti sitt í byrjunarliði Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Gana Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Gana Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira