Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:00 Leikmönnum Venesúela lenti saman við perúsku lögregluna eftir leik þegar reyndu að þakka stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn í leiknum. Getty/Daniel Apuy Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. „Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023 HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
„Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023
HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira