Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 11:00 Erling Haaland og Dominik Szoboszlai fagna hér saman marki með austurríska liðinu RB Salzburg. Getty/David Geieregge Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira