Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 14:31 Ángel Di María fagnar sigrinum á Brasilíu. getty/Wagner Meier Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Argentínsku heimsmeistararnir unnu leikinn með einu marki gegn engu. Ólæti brutust út fyrir leikinn og seinka þurfti honum um hálftíma. Leikmenn Argentínu fóru til búningsherbergja og komu ekki út fyrr en ólátunum linnti. Þegar Argentínumenn voru á leið inn í klefa á Maracana vellinum í Ríó helltu stuðningsmenn Brasilíu bjór yfir Di María. Hann brást illa við og hrækti í átt að þeim. Atvikið náðist á myndband. View this post on Instagram A post shared by A Bola (@abolapt) Di María, sem leikur núna með Benfica í Portúgal, byrjaði á bekknum í leiknum gegn Brasilíu en kom inn á sem varamaður á 78. mínútu. Hann hefur 136 landsleiki og skorað 29 mörk. Argentína er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM 2026. HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. 22. nóvember 2023 14:31 Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira
Argentínsku heimsmeistararnir unnu leikinn með einu marki gegn engu. Ólæti brutust út fyrir leikinn og seinka þurfti honum um hálftíma. Leikmenn Argentínu fóru til búningsherbergja og komu ekki út fyrr en ólátunum linnti. Þegar Argentínumenn voru á leið inn í klefa á Maracana vellinum í Ríó helltu stuðningsmenn Brasilíu bjór yfir Di María. Hann brást illa við og hrækti í átt að þeim. Atvikið náðist á myndband. View this post on Instagram A post shared by A Bola (@abolapt) Di María, sem leikur núna með Benfica í Portúgal, byrjaði á bekknum í leiknum gegn Brasilíu en kom inn á sem varamaður á 78. mínútu. Hann hefur 136 landsleiki og skorað 29 mörk. Argentína er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM 2026.
HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. 22. nóvember 2023 14:31 Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira
Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. 22. nóvember 2023 14:31
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30