Stærsti og elsti ísjaki heims á ferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2023 10:05 Ísjakinn A23a hefur setið fastur í rúma þrjá áratugi en virðist nú laus. AP/Maxar Technologies Einn stærsti ísjaki heimsins og jafnvel sá elsti er á ferðinni í fyrsta sinn í rúma þrjá áratugi. Ísjakinn sem kallast A23a brotnaði frá Fichner-Ronne íshellunni árið 1986 en festist við botninn í Weddell-hafi. Um tíma var sovésk rannsóknarstöð á ísjakanum. Ísjakinn er um fjögur þúsund ferkílómetrar að stærð, sem samsvarar rúmlega hálfum Vatnajökli, sem er um 7.00 ferkílómetrar. Hann er talinn vera um billjón tonn að þyngd. Nú er A23a hinsvegar aftur laus og kominn á nokkurn hraða. Breskur vísindamaður sagði í viðtali við Reuters að fylgst væri náið með ísjakanum og að sjaldgæft væri að sjá svo stóra ísjaka á ferðinni. Að endingu er talið að ísjakinn muni hljóta sömu örlög og aðrir minni ísjakar sem brotna frá Suðurskautinu. Hann muni fljóta norður á bóginn þar til hafstraumarnir kringum Suðurskautið grípa hann og flytja hann norður á bóginn, þar sem ísjakinn mun bráðna. Talið er mögulegt að ísjakinn muni stranda við Suður-Georgíueyju en það gæti ógnað lífum milljóna sela, mörgæsa og fugla sem nota eyjuna og nærliggjandi sjó til að fjölga sér og afla sér fæðu. Oliver Marsh frá samtökunum Britich Antarctic Survey segir af sjaldgæft að svo stórir ísjakar hreyfist mikið. Þá sé óljóst af hverju A23a sé á ferðinni núna, eftir að hafa verið hreyfingarlaus í rúm þrjátíu ár. Líklegt sé að ísjakinn hafi lést og þannig losnað af sjávarbotninum. Hann segir mögulegt að ísjakinn muni brotna upp í smærri hluta, sem eru sömu örlög og annar risastór ísjaki hlaut árið 2020. Gerist það ekki gæti A23a rekið langt norður á bóginn og allt að ströndum Suður-Afríku. Suðurskautslandið Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
Um tíma var sovésk rannsóknarstöð á ísjakanum. Ísjakinn er um fjögur þúsund ferkílómetrar að stærð, sem samsvarar rúmlega hálfum Vatnajökli, sem er um 7.00 ferkílómetrar. Hann er talinn vera um billjón tonn að þyngd. Nú er A23a hinsvegar aftur laus og kominn á nokkurn hraða. Breskur vísindamaður sagði í viðtali við Reuters að fylgst væri náið með ísjakanum og að sjaldgæft væri að sjá svo stóra ísjaka á ferðinni. Að endingu er talið að ísjakinn muni hljóta sömu örlög og aðrir minni ísjakar sem brotna frá Suðurskautinu. Hann muni fljóta norður á bóginn þar til hafstraumarnir kringum Suðurskautið grípa hann og flytja hann norður á bóginn, þar sem ísjakinn mun bráðna. Talið er mögulegt að ísjakinn muni stranda við Suður-Georgíueyju en það gæti ógnað lífum milljóna sela, mörgæsa og fugla sem nota eyjuna og nærliggjandi sjó til að fjölga sér og afla sér fæðu. Oliver Marsh frá samtökunum Britich Antarctic Survey segir af sjaldgæft að svo stórir ísjakar hreyfist mikið. Þá sé óljóst af hverju A23a sé á ferðinni núna, eftir að hafa verið hreyfingarlaus í rúm þrjátíu ár. Líklegt sé að ísjakinn hafi lést og þannig losnað af sjávarbotninum. Hann segir mögulegt að ísjakinn muni brotna upp í smærri hluta, sem eru sömu örlög og annar risastór ísjaki hlaut árið 2020. Gerist það ekki gæti A23a rekið langt norður á bóginn og allt að ströndum Suður-Afríku.
Suðurskautslandið Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira