Best að búa á Spáni Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 26. nóvember 2023 16:00 Á Spáni er gott að djamma og djúsa, segir í laginu. Marcos del Mazo/Getty Fólki sem flyst til annarra landa finnst best að búa á Spáni. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var á meðal fólks sem vinnur og starfar fjarri heimalandi sínu. Spænskar borgir raða sér í þrjú efstu sætin. Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur. Spánn Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur.
Spánn Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira