Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 07:01 Soffía Dögg endurhannaði hjónaherbergi Guðrúnar Veigu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus)
Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Sjá meira
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31