Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 07:01 Soffía Dögg endurhannaði hjónaherbergi Guðrúnar Veigu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus)
Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31