Gömul hetja vill sjá Garnacho hætta að apa eftir Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:11 Alejandro Garnacho fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Everton. AP/Jon Super Alejandro Garnacho skoraði stórkostlegt mark með bakfallsspyrnu í sigri Manchester United á Everton um helgina, mark sem Cristiano Ronaldo hefði verið mjög stoltur af. Þetta var líka mark sem aðeins maður með hæfileika, hroka og sjálfstraust Ronaldo gæti skorað. Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira
Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira