Þorsteinn Sæmundsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2023 07:54 Þorsteinn Sæmundsson starfaði um árabil við Háskóla Íslands. HÍ/Kristinn Ingvarsson Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Þorsteinn stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík og hélt svo utan til náms í Háskólann í St. Andrews í Skotlandi. Þaðan lauk hann prófi árið 1958 með stjörnufræði sem aðalgrein og stærðfræði, eðlisfræði og jarðfræði sem hliðargreinar. Eftir það stundaði hann rannsóknir við stjörnuturn Lundúnaháskóla og lauk þaðan doktorsprófi árið 1962. Sérsvið hans var áhrif sólarinnar á jörðina. Hann hélt svo til Íslands árið 1963 og hóf þá störf við Eðlisfræðistofnun Háskólans, síðar Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann var forstöðumaður jarðeðlisfræðistofu en svo deildarstjóri háloftadeildar og sá um rekstur segulmælingastöðvar Háskóla Íslands frá 1963 og allt til starfsloka. Hann hélt sömuleiðis utan um útreikning og útgáfu Almanaks Háskólans í einhver sextíu ár og þar af nítján ár með öðrum. Þorsteinn var einn af stofnendum Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og fyrsti formaður félagsins. Eftir hann liggja sömuleiðis fjöldinn allur af fræðigreinum. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Guðný Sigrún Hjaltadóttir. Þau eignuðust tvö börn, þau Mána og Svanhildi og þá átti Þorsteinn uppeldisson, Hákon Þór Sindrason sem er sonur Guðnýjar. Barnabörnin eru fjögur. Andlát Háskólar Geimurinn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Þorsteinn stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík og hélt svo utan til náms í Háskólann í St. Andrews í Skotlandi. Þaðan lauk hann prófi árið 1958 með stjörnufræði sem aðalgrein og stærðfræði, eðlisfræði og jarðfræði sem hliðargreinar. Eftir það stundaði hann rannsóknir við stjörnuturn Lundúnaháskóla og lauk þaðan doktorsprófi árið 1962. Sérsvið hans var áhrif sólarinnar á jörðina. Hann hélt svo til Íslands árið 1963 og hóf þá störf við Eðlisfræðistofnun Háskólans, síðar Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann var forstöðumaður jarðeðlisfræðistofu en svo deildarstjóri háloftadeildar og sá um rekstur segulmælingastöðvar Háskóla Íslands frá 1963 og allt til starfsloka. Hann hélt sömuleiðis utan um útreikning og útgáfu Almanaks Háskólans í einhver sextíu ár og þar af nítján ár með öðrum. Þorsteinn var einn af stofnendum Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og fyrsti formaður félagsins. Eftir hann liggja sömuleiðis fjöldinn allur af fræðigreinum. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Guðný Sigrún Hjaltadóttir. Þau eignuðust tvö börn, þau Mána og Svanhildi og þá átti Þorsteinn uppeldisson, Hákon Þór Sindrason sem er sonur Guðnýjar. Barnabörnin eru fjögur.
Andlát Háskólar Geimurinn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira