VAR-dómararinn í París í skammarkrókinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 11:30 Szymon Marciniak dómari ræðir við svekkta leikmenn Newcastle á Parc des Princes í gær. Getty/ Jean Catuffe Myndbandadómararnir sem störfuðu við leik Paris Saint Germain og Newcastle í Meistaradeildinni í gærkvöldi fá ekki að vinna við leik í kvöld eins og þeir áttu að gera. Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira