Meiri vellíðan eftir að hafa verið hökkuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 11:31 Elísa Viðarsdóttir spilar með Val og íslenska landsliðinu. Vísir/Ívar Fannar Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og næringarfræðingur, lenti í því að missa yfirráð yfir samfélagsmiðlum sínum fyrir átta vikum. „Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta. Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
„Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta.
Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira