Liverpool vonast til þess að Alisson nái Man. Utd leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 13:31 Alisson Becker var svekktur eftir að hann meiddist á móti Manchester City en Jürgen Klopp reynir hér að hughreysta hann. Getty/Michael Regan Alisson Becker meiddist um helgina og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Hann missir af Evrópuleiknum í kvöld og verður hugsanlega frá í tvær vikur. Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira