Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2023 07:01 Lögrelan leitar að Von Miller. Dylan Buell/Getty Images Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist. Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu. NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu.
NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn