Segir af sér eftir að hafa verið blekktur af fulltrúum skáldaðs ríkis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 09:16 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum Bandaríkja Kailasa tekst að blekka embættismenn. Getty Skrifstofustjóri landbúnaðarráðuneytis Paragvæ hefur sagt af sér eftir að hann lét gabba sig til að skrifa viljayfirlýsingu um samstarf við ríki sem er ekki til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem forsvarsmönnum „ríkisins“ tekst að plata embættismenn upp úr skónum. Arnaldo Chamorro undirritaði viljayfirlýsinguna eftir fund hans og landbúnaðarráðherrans, Carlos Giménez, með fulltrúum Bandaríkja Kailasa. Um er að ræða skáldað ríki, sem er lýst sem endurreisn upplýsts samfélags hindúa um allan heim. Forsvarsmaður Bandaríkja Kailasa er gúrúinn Nithyananda, sem er eftirlýstur á Indlandi, meðal annars fyrir kynferðisglæpi. Ekki er vitað hvar hann er niðurkominn. SPH Nithyananda Paramashivam, on behalf of the United States of KAILASA extends heartfelt congratulations to the resilient and vibrant people of Barbados on this joyful occasion of their Independence Day.#Barbados #KAILASA #Nithyananda #IndependenceDay pic.twitter.com/VAfCZu1wvm— KAILASA's PMO (@kailasa_pmo) November 30, 2023 Fyrrnefnd viljayfirlýsing varði samkomulag um mögulegan stuðning Paragvæ við Bandaríki Kailasa, viðurkenningu á sjálfstæði ríkisins og stuðning við ríkið hvað varðaði inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar og fleiri alþjóðleg samtök. Chamorro viðurkenndi í útvarpsviðtali að hann vissi ekki hvar ríkið væri í heiminum en hann hefði undirritað yfirlýsinguna þar sem fulltrúar Bandaríkja Kailasa hefðu boðist til að styðja Paragvæ í ýmsum málum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum „ríkisins“ tekst að gabba embættismenn en í febrúar tóku þeir þátt í tveimur nefndarfundum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá viðurkenndu yfirvöld í Newark í New Jersey að þau hefðu verið göbbuð þegar þeir undirrituðu samkomulag um að verða vinaborg Kailasa. Paragvæ Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Arnaldo Chamorro undirritaði viljayfirlýsinguna eftir fund hans og landbúnaðarráðherrans, Carlos Giménez, með fulltrúum Bandaríkja Kailasa. Um er að ræða skáldað ríki, sem er lýst sem endurreisn upplýsts samfélags hindúa um allan heim. Forsvarsmaður Bandaríkja Kailasa er gúrúinn Nithyananda, sem er eftirlýstur á Indlandi, meðal annars fyrir kynferðisglæpi. Ekki er vitað hvar hann er niðurkominn. SPH Nithyananda Paramashivam, on behalf of the United States of KAILASA extends heartfelt congratulations to the resilient and vibrant people of Barbados on this joyful occasion of their Independence Day.#Barbados #KAILASA #Nithyananda #IndependenceDay pic.twitter.com/VAfCZu1wvm— KAILASA's PMO (@kailasa_pmo) November 30, 2023 Fyrrnefnd viljayfirlýsing varði samkomulag um mögulegan stuðning Paragvæ við Bandaríki Kailasa, viðurkenningu á sjálfstæði ríkisins og stuðning við ríkið hvað varðaði inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar og fleiri alþjóðleg samtök. Chamorro viðurkenndi í útvarpsviðtali að hann vissi ekki hvar ríkið væri í heiminum en hann hefði undirritað yfirlýsinguna þar sem fulltrúar Bandaríkja Kailasa hefðu boðist til að styðja Paragvæ í ýmsum málum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum „ríkisins“ tekst að gabba embættismenn en í febrúar tóku þeir þátt í tveimur nefndarfundum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá viðurkenndu yfirvöld í Newark í New Jersey að þau hefðu verið göbbuð þegar þeir undirrituðu samkomulag um að verða vinaborg Kailasa.
Paragvæ Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent