Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Andri Már Eggertsson skrifar 3. desember 2023 16:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
„Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn