Aðgerðum að mestu lokið í norðurhlutanum og suðurhlutinn næstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 06:54 Þúsundir Palestínumanna hafa flúið suður til Rafah eftir að Ísraelsmenn réðust inn á Gasa. Nú sækir herinn suður. AP/Fatima Shbair Skriðdrekar, herflutningabifreiðar og jarðýtur Ísraelshers eru komnar inn á suðurhluta Gasa, nærri Khan Younis. Erlendir miðlar hafa eftir talsmanni hersins að aðgerðum í norðurhlutanum sé að stærstum hluta lokið. Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar. Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar.
Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira