Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 10:00 Orri Steinn Óskarsson í leik með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Getty/Carlos Rodrigues/ Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira