Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 07:01 Ole Paus á tónleikum á Manefestivalen í Fredrikstad í júlí síðastliðinn. Getty Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari. Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari.
Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira