Blöndal og Gröndal í Fitzgerald-jólaham Jakob Bjarnar skrifar 12. desember 2023 15:37 Söngkonurnar Ragnheiður Gröndal og Rebekka Blöndal ætla að syngja Ellu Fitzgerald-lög eins og þeim einum er lagið, á morgun. Rebekka Blöndal og Ragnheiður Gröndal koma fram saman á jólaháskólatónleikum á stað og í streymi á morgun. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:15 stundvíslega en þeir fara fram í Stakkahlíð, húsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þeir eru liður í Háskólatónleikaröðinni en á efnisskrá er jólatónlist Ellu Fitzgerald en jasssöngkonan sú sendi frá sér jólaplötur sem teljast sígild. Rokkdoktorinn Arnar Eggert Thoroddssen aðjúnkt er umsjónarmaður tónleikaraðarinnar og hann segir að tónleikarnir verði í Skála sem er gegnt Hámu á fyrstu hæð. Doktor Arnar Eggert er tilsjónarmaður tónleikanna og hann getur vart beðið.aðstend „Með tónleikunum verður húsnæðið kvatt en sviðið er að færa sig yfir á Sögu á nýju ári. Það verða því bæði gleði- og angurværðartár á hvörmum er þær Rebekka og Ragnheiður hjálpa okkur að kveðja Stakkahlíðina með ljúfum en þó ærslafullum tónum! Njótum því saman með vetrarsól í sinni og glóð í geði!“ Arnar Eggert kann sér vart læti og er kominn í sannkallaðan jólagír. Segist hann styðjast við slagorðið „Háskóli fyrir alla - Tónlist fyrir alla“ og er myndast við að endurspegla það í dagskránni. Tónleikunum verður einnig streymt og hægt verður að horfa á þá síðar í upptökuformi. „Hvort sem þú ert í borginni, úti á landi eða úti í heimi getur þú notið hinna fögru tóna Háskólatónleikaraðarinnar og upplifað stemninguna í skólanum. Allir velkomnir á staðinn og aðgangur gjaldfrjáls.“ Tónleikar á Íslandi Jól Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónleikarnir hefjast klukkan 12:15 stundvíslega en þeir fara fram í Stakkahlíð, húsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þeir eru liður í Háskólatónleikaröðinni en á efnisskrá er jólatónlist Ellu Fitzgerald en jasssöngkonan sú sendi frá sér jólaplötur sem teljast sígild. Rokkdoktorinn Arnar Eggert Thoroddssen aðjúnkt er umsjónarmaður tónleikaraðarinnar og hann segir að tónleikarnir verði í Skála sem er gegnt Hámu á fyrstu hæð. Doktor Arnar Eggert er tilsjónarmaður tónleikanna og hann getur vart beðið.aðstend „Með tónleikunum verður húsnæðið kvatt en sviðið er að færa sig yfir á Sögu á nýju ári. Það verða því bæði gleði- og angurværðartár á hvörmum er þær Rebekka og Ragnheiður hjálpa okkur að kveðja Stakkahlíðina með ljúfum en þó ærslafullum tónum! Njótum því saman með vetrarsól í sinni og glóð í geði!“ Arnar Eggert kann sér vart læti og er kominn í sannkallaðan jólagír. Segist hann styðjast við slagorðið „Háskóli fyrir alla - Tónlist fyrir alla“ og er myndast við að endurspegla það í dagskránni. Tónleikunum verður einnig streymt og hægt verður að horfa á þá síðar í upptökuformi. „Hvort sem þú ert í borginni, úti á landi eða úti í heimi getur þú notið hinna fögru tóna Háskólatónleikaraðarinnar og upplifað stemninguna í skólanum. Allir velkomnir á staðinn og aðgangur gjaldfrjáls.“
Tónleikar á Íslandi Jól Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið