Chiellini leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:30 Giorgio Chiellini hefur sagt skilið við knattspyrnuferilinn eftir 23 ára veru á stóra sviðinu. Shaun Clark/Getty Images Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew. Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew.
Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira